Rannsóknaraðstaða/Laboratory

Velkomin á heimasíðu Varar Sjávarrannsóknarseturs við Breiðafjörð!

VÖR er sjálfseignarstofnun og standa 22 aðilar að baki stofnuninni. Eitt meginmarkmið stofnunarinnar er að rannsaka lífríki Breiðafjarðar með það að leiðarljósi að auka þekkingu okkar á vistkerfinu og nýtingamöguleikum auðlinda svæðisins. Rannsóknir Varar tengjast athugunum á fæðuvef Breiðafjarðar og samspili frumframleiðslu og efri fæðuþrepa.
Vör hóf starfsemi sína árið 2006 og í ársbyrjun 2008 flutti starfsemin í eigið húsnæði að Norðurtanga, Ólafsvík. Rannsóknaraðstaðan er rúmgóð og nýtist vel til rannsókna bæði fyrir starfsfólk Varar sem og gestkomandi rannsóknarmenn. 

Útgáfa/Publications
Starfsfólk/Members of Staff
Um Vör/About Vör
Fylgist međ á Facebook/Follow us on Facebook

Vör sjávarrannsóknarsetur er á Facebook

Vör sjávarrannsóknarsetur heldur úti Facebook síđu og birtir ţar fréttir af starfi setursins eftir efnum og ástćđum hverjum sinni. Síđan er „Like“ síđa og til ađ fylgjast međ fréttum ţarf ađ smella á ţar til gerđan hnapp á síđunni.

VÖR - Sjávarrannsóknarsetur viđ Breiđafjörđ - Norđurtanga - 355 Ólafsvík - Sími 4366926 - Netfang: vor@sjavarrannsoknir.is